Um kjör Öryrkja og aldraða

Eg sa og horfði a konu sem eg man ekki hvað heitir i Island i bitið i vikuni.þessi kona ættlar að bjoða sig fram i næstu Alþingiskosningum fyrir eldriborgara. Hun talaði um öryrkja m.a. og sagði folk sem fæðist með einhverja veiki það er allt gert fyrir það en þegar þetta folk eldist og er veikt er litið gert. Hun sagði að t.d. Öryrkjar væru með um 100.000 a manuði. Ekki kannast eg við þetta og tel brint að tala varlega um hvað öryrkjar hafi það slæmt. Auðvita eru einhverjir sem hafa það ekki gott peningalega seð. Eg for arið 1971 i hjartauppskurð til London, þvi miður gekk ekki allt sem skyldi þar. I dag er eg með fra T.R. 125.000 a manuði plus 9.000 ur lifeirisjoði. Eg er kannski heppinn en þessi upphæð hefur dugað mer hingað til.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband