Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.3.2007 | 15:38
Frabær fyrrihalfleikur
Fyrri halfleikur hefur verið frabær hja MAN UTD Ronaldo hefur enn og aftur sint hversy yfirburðar maður hann er. Staðan semsagt 3/0. og best að horfa a seinnihalfleik sjaum hvað setur i siðari halfleik. Seinni halfleikur ekki eins goður og sa fyrri, en vitið sem Bolton fekk var vægassagt hæpið. En enga siður goður sigur hja MAN UTD.Eg fer ekki ofann a þvi að þeir eru bestir þessa daganna. Spa MAN. UTD. vinna deildina.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2007 | 10:47
Steingrimu J i ham
Eitt sinn þotti mer gamann að hlusta a Steingrim J Sigfusson, en undanfarið hefur hann farið yfir mörkin. Þvi þarf maðurinn að vera með þvilikann havaða og ovægin skot til þeirra sem ekki eru honum sammala. Getur verið að hann finni til vanmattar sem formaður VG.
14.3.2007 | 08:59
Vinstri grænir i sokn.
Nu mælast Vinstri Grænir hatt i skoðunarkönnunum, eg hef enga tru a að þesar mælingar verði raunin 'a kosiningadag.Folk hlytur að kjosa annað enn bara um umhverfismal. Eg er allveg klar a þvi að Sjalfstæðisflokkurinn verði með mesta fylgið og það mikklu hærra en VG.
6.3.2007 | 08:34
Nyir stjornmalaflokkar!!!!
Nu heyrir maður að Omar og Margret seu að stofna nyan flokk. Mer fynnst þetta ekki got mal, hversvegna getur þetta folk ekki fundið ser stað i einhverjum flokki sem er tik nu þegar. Ættla þau virkilega að keira a umhverfismalum, það mun aldrei ganga til frambuðar.Og Öryrkjar ogaldraðir eru að hugsa um að stofna flokk lika, hvert skyldi stefna þessa floks vera ju hækka bædur öryrkja og aldraða. Hvar skyldi þessir flokkar taka fylgi væntanlega fra Frjalslindum og VG og Samfylkingunni.Það er i sjalfum ser gott mal fyrir Sjalfstæðisflokkinn.
24.1.2007 | 08:57
Aldraðir og öryrkjar I framboð
Nu berast þær frettir að aldraðir og öryrkjar ættla að bjoða fram til næstu Alþingiskosninga, er þetta retta leiðin. Er svo komi að þessum hopi er ekki vært annarstaðar. Það ma segja að þetta se uppgjöf hja Öldruðum og Öryrkjum.Stefnumalin að mer skylst eru kjör og aðbunaður þessa hops. Er þetta nog til að fara i kosningabarattu. Er virkilega ekki hægt að virkja þennann hop innann þeirra flokka sem eru a þingi. Eg skil vel oanægju aldraða og öryrkja, en enn og aftur er þetta rett.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2007 | 13:47
Hvað skeður ef stjornin fellur
Stjornarandstæðan talar mikið um það að stjornin se fallin, og að þeir eigi þa næsta leik. Eg veit ekki betur en stærsti stjornmalaflokkurinn fa fyrst umboð enda annað osangjart.Steingrimur, Ingibjörg Solrun, Guðjon Arnar, þvi miður verðið þið að biða og sja hvað kemur utur samtölum Sjalfstæðisflokksins.
6.1.2007 | 11:45
Um kjör Öryrkja og aldraða
Eg sa og horfði a konu sem eg man ekki hvað heitir i Island i bitið i vikuni.þessi kona ættlar að bjoða sig fram i næstu Alþingiskosningum fyrir eldriborgara. Hun talaði um öryrkja m.a. og sagði folk sem fæðist með einhverja veiki það er allt gert fyrir það en þegar þetta folk eldist og er veikt er litið gert. Hun sagði að t.d. Öryrkjar væru með um 100.000 a manuði. Ekki kannast eg við þetta og tel brint að tala varlega um hvað öryrkjar hafi það slæmt. Auðvita eru einhverjir sem hafa það ekki gott peningalega seð. Eg for arið 1971 i hjartauppskurð til London, þvi miður gekk ekki allt sem skyldi þar. I dag er eg með fra T.R. 125.000 a manuði plus 9.000 ur lifeirisjoði. Eg er kannski heppinn en þessi upphæð hefur dugað mer hingað til.
31.12.2006 | 15:54
Er ekki komið nog Egill Helgason
Eg spyr vegna að eg skil ekki hversvegna þu spyrð viðmælendur spurninga og svarar alltaf sjalfur. Nu i dag settist eg i minn stol og hlakkaði til að fylgjast með Kryddsild a stöð 2. Enn og aftur byrjar þu að spyrja stjornmalamenn spurninga og svara þeim sjalfur og meira segja leggur mönnum orðið.Til hamingju Omar Ragnarsson með tilnefninguna sem maður arsins.