24.1.2007 | 08:57
Aldraðir og öryrkjar I framboð
Nu berast þær frettir að aldraðir og öryrkjar ættla að bjoða fram til næstu Alþingiskosninga, er þetta retta leiðin. Er svo komi að þessum hopi er ekki vært annarstaðar. Það ma segja að þetta se uppgjöf hja Öldruðum og Öryrkjum.Stefnumalin að mer skylst eru kjör og aðbunaður þessa hops. Er þetta nog til að fara i kosningabarattu. Er virkilega ekki hægt að virkja þennann hop innann þeirra flokka sem eru a þingi. Eg skil vel oanægju aldraða og öryrkja, en enn og aftur er þetta rett.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:08 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.